Clara einingarsófi
Einingarsófi með hækkanlegum höfuðpúða og þú velur hversu margar einingar sófinn þinn er. Clara einingarsófinn býður uppá rafmagn í sæti sem og venjulegt sæti.
Hægt er að setja sófann upp á marga vegu hvort sem það er 2 sæta sófi, 3 sæta sófi, tungusófi eða hornsófi.
Clara einingarsófinn gerir þér kleift að breyta að eigin vild og setja upp eins og hentar í hvert skipti.
– Hægt að velja um fimm einingar
– Sætin eru 75 cm á breidd
– Hornið er 110 x 110 cm
– Skemmillinn er 45 cm á breidd
– Armur 20 cm á breidd
– Hægindasæti eða venjulegt, þitt er valið
– Hægt að raða sófanum upp að eigin vali
– Sófi / Hornsófi / Tungusófi
– Áklæði með vörn sem auðvelda þrif til muna
– Rafmagn / batterí
– 2-3 mánaða hleðsla