Description
Dupen er stofnað af Enrique Duart Peris árið 1966. Fyrirtækið hefur allar götur síðan haft það af markmiði að láta drauma viðskiptavina sinna rætast. Með nýjustu tækni og áratuga reynslu býður Dupen uppá breiða línu rúma. Hjá Dupen er hægt að fá handsaumaðar dýnur sem eru gerðar uppá gamla mátann með nátturulegum efnum.
Dupen leggur mikla áheyrslu á gæðastjórnun og er annt um umhverfið. Mikil áhersla er á notkun náttúrulegra efna í framleiðslunni og fyrirtækið er að mestu knúið sólarorku sem er hluti af markmið Dupens um að verða 100% sjálfbært.
Andar vel.
Slétt og mild pólýúretan filma sem andar og ver á sama tíma
Hávaðalaus
Dregur í sig raka og er fullkomlega niðurbrjótanleg.
Vatnsheld
100% náttúrulegur trefjar sem hitastilla
Fullkomin til að koma í veg fyrir litlu slysin
100% TENCEL Fiber:
It is a natural fiber coming from the wood pulp (it is extracted from trees especially cultivated for it) and treated with an organic solvent non-toxic (amine oxide) to dissolve directly the cellulose and obtain a very viscous solution. It is an ecological fibre that absorbs moisture and is totally biodegradable. It is very resistant both dry as well as wet. It has a low rate of shrinkage, with a pleasant touch.
Verð::
90×200: 9.000 kr
140×200: 12.500 kr
160×200: 14.500 kr
180×200: 16.500 kr