Description
Dupen er stofnað af Enrique Duart Peris árið 1966. Fyrirtækið hefur allar götur síðan haft það af markmiði að láta drauma viðskiptavina sinna rætast. Með nýjustu tækni og áratuga reynslu býður Dupen uppá breiða línu rúma. Hjá Dupen er hægt að fá handsaumaðar dýnur sem eru gerðar uppá gamla mátann með nátturulegum efnum.
Dupen leggur mikla áheyrslu á gæðastjórnun og er annt um umhverfið. Mikil áhersla er á notkun náttúrulegra efna í framleiðslunni og fyrirtækið er að mestu knúið sólarorku sem er hluti af markmið Dupens um að verða 100% sjálfbært.
Memory foam hefur markað spor sitt á dýnuheiminn vegna margvíslegra eiginleika og áhrifa til hagsbótar heilsu okkar. Meira en helmingur okkar þjást af margvíslegum bakverkjum og það er að sjálfsögðu mikilvægt að velja dýnu sem dregur úr þeim og skapar vellíðan.
Einstakir eiginleikar memory foam bregðast við þyngd og líkamshita og mótast að formi og stöðu líkamans. Þegar við snúum okkur í rúminu breytist lögun dýnunnar og aðlagar sig fljótt að nýrri stöðu og losar þrýstipunkta frá hálsi, herðum, baki og hnjám.
Þessi einstaklega þægilega dýna er sameining sjálfstæðra vasa gorma og memory foam.
Samsetning þessi veitir hámarks stuðning og þægindi á meðan þú sefur.
Stærsti kosturinn við að nota sjálfstæða vasa er að hver hreyfing þess sem sefur á annarri hlið rúmsins truflar ekki þann á hinni hliðinni og hjálpar til við að tryggja rólegan og afslappaðan svefn.
Hver fjöðrun bregst sjálfstætt við þyng og veitir mun betri stuðningi við léttari hluta líkamans og minni þrýsting á mjaðmir, herðar, axlir og bak.
Dýnan er bólstruð með ofurmjúku lúxus teygjuefni.
Fjögur handföng eru saumuð á hliðar dýnunnar til að aðvelda þér að snúa henni.
3D efni sem andar og er rakaverjandi, kælir efsta lag dýnunnar og hjálpar til við að halda jöfnum líkamshita yfir nóttina.
Glæsileg og þægileg memory foam dýna með sjálfstæðum vasa gormum.
Dýna sem tryggir afslappaðan og þægilegan nætursvefn.
Verð:
90×200: 138.000 kr
140×200: 198.000 kr
160×200: 225.000 kr
180×200: 288.000 kr