557-9510 patti@patti.is Bíldshöfða 18, 110

Sacai

Bólstrun og handverk dregur fram þægindi og fegurð á sama tíma og rúmfræðileg hönnun býður upp á mikla fjölbreytni til að aðlaga sig að mismunandi aðstæðum. Kraftmikil og taktföst popphönnun gerir þér kleift að njóta Sacai einingarsófans í því rými sem hentar þér.

-Fánlegur í ýmsum stærðum.
-Eininga sófi
-Færanlegur
-Möguleki á að raða upp á mismunandi vegu
-Mikið úrval af áklæði og leðri
-Hægt að velja um málm / leður / áklæðis botn.

Verðdæmi fyrir 3 sæta sófa sem er 318 cm á lengd:
Áklæði frá 1.400.000 kr
Leður frá 1.690.000 kr

Description

Franco Ferri er ítalsktur framleiðandi sem byggir á gömlum hefðum þar sem handverk er í fremsta flokki. Sérvalin hráefni, auga fyrir smáatriðum og handverki er hluti af gildum þeirra sem gera hvern og einn hlut einstakann. Rótgrónar hefðir og nýjungar eru sameinaðar á smekklagan hátt sem gerir það að verkum að vörurnar þeirra eru einstaklega þægilegar og fallegar með áherslu á að þær endist lengi.

Pin It on Pinterest

Share This