557-9510 patti@patti.is Bíldshöfða 18, 110

Verona

Verona er nútímasvefnsófi frá Franco Ferri, einstaklega þægilegur hvort sem um er að ræða til að sitja í eða sofa. Bólstrað sæti og stillanlegir höfuðpúðar veita mikil þægindi og þegar komið er að leggjast til hvílu tekur minnisdýna við sem leyfir þér að svífa inn í drauma heim.

Franco Ferri er ítalsktur framleiðandi sem byggir á gömlum hefðum þar sem handverk er í fremsta flokki. Sérvalin hráefni, auga fyrir smáatriðum og handverki er hluti af gildum þeirra sem gera hvern og einn hlut einstakann. Rótgrónar hefðir og nýjungar eru sameinaðar á smekklagan hátt sem gerir það að verkum að vörurnar þeirra eru einstaklega þægilegar og fallegar með áherslu á að þær endist lengi.

Mál: lengd 228cm – breidd 106cm – hæð 81cm