Þessi Vafrakökustefna var síðast uppfærð 21/06/2024 og gildir um alla ríkisborgara og dvalarleyfishafa innan Evrópska Efnahagssvæðisins og Sviss.
1. Formáli
Vefsíðan okkar, https://patti.is (héreftir kölluð: “vefsíðan”) notar vafrakökur og aðrar álíka lausnir (til einföldunar verða allar þessar lausnir kallaðar “vafrakökur”). Vafrakökum er einnig komið fyrir af hálfu þriðju aðila sem við eigum í viðskiptum við. Í skilmálunum hér fyrir neðan tilgreinum við þær vafrakökur sem við notum á vefsíðunni.
2. Hvað eru vafrakökur?
Vafrakaka (e. cookie) er einföld og lítil textaskrá sem vafrinn þinn sækir og geymir á harðadisk þess tækis sem vafrað er í. Netþjónarnir okkar eða netþjónar þriðju aðila geta síðan sótt upplýsingar geymdar í umræddum textaskrám næst þegar vefsíðan er heimsótt.
3. Hvað eru skriftur?
Skriftur (e. script) er hluti af forritunarkóða sem notaður er til að keyra vefsíðurnar okkar og tryggja að þær virki rétt og eðlilega. Þessar skriftur keyra annaðhvort á vefþjónunum okkar eða á því tæki sem vafrað er í.
4. Hvað er vefviti?
Vefviti (e. web beacon eða pixel tag) er agnarsmár, ósýnilegur textabútur eða mynd á vefsíðu sem notaður er til þess að mæla umferð í gegnum vefsíðuna. Til þess að það sé hægt þarf að geyma ýmis gögn (e. data) um þig og heimsóknina með vefvitum.
5. Cookies
5.1 Nauðysynlegar vafrakökur
Sumar vafrakökur tryggja að ákveðnir hlutar vefsíðunnar virki eðlilega og sem skyldi, og að stillingarnar þínar haldist óbreyttar milli heimsókna. Við komum fyrir nauðsynlegum vafrakökum til þess að einfalda þér hverja heimsókn á vefsíðuna okkar. Með þessu móti komum við í veg fyrir að þú þurfir sífellt að slá inn sömu upplýsingarnar upp á nýtt. Eitt dæmi um hvernig nauðsynlegar vafrakökur tryggja rétta virkni vefsíðunnar, er að án þeirra gætum við ekki haldið utan um hvaða vörur þú geymir í körfunni þinni. Við gætum komið nauðsynlegum vafrakökum fyrir án sérstaks leyfis frá þér.
5.2 Tölfræði vafrakökur
Because statistics are being tracked anonymously, no permission is asked to place statistics cookies.
5.3 Advertising cookies
On this website we use advertising cookies, enabling us to gain insights into the campaign results. This happens based on a profile we create based on your behavior on https://patti.is . With these cookies you, as website visitor, are linked to a unique ID but these cookies will not profile your behavior and interests to serve personalized ads.
5.4 Markaðsetningar vafrakökur
Vafrakökur tengdar markaðssetningu eru notaðar í að mynda notendamengi í þeim tilgangi að birta hnitmiðaðar og markvissar auglýsingar sem höfða til þess hóps. Sömuleiðis geta vafrakökur tengdar markaðssetningu fylgt notendum á milli vefsíðna þar sem þær sinna sama eða svipuðum tilgangi.
Because these cookies are marked as tracking cookies, we ask your permission to place these.
5.5 Samfélagsmiðlar
Á vefsíðunni má finna verkfæri frá samfélagsmiðlum eins og Instagram and Facebook sem hægt er að nota til þess að deila efni af vefsíðunni okkar (t.d. “like”, “pin”, “share”) á samfélagsmiðlum Instagram and Facebook. Þessi verkfæri innihalda oft kóða og vafrakökur sem koma frá Instagram and Facebook. Þessi verkfæri gætu geymt og unnið úr upplýsingunum þínum og notað þær til að sérsníða auglýsingar fyrir þig.
Við hvetjum þig til þess að kynna þér persónuverndarstefnur þessara samfélagsmiðla (sem eiga það til að breytast reglulega) til að skilja betur í hvað og hvernig þeir nota (persónulegu) upplýsingarnar þínar. Gögnin sem þau sækja eru dulkóðuð og gerð nafnlaus eins mögulega og hægt er. Instagram and Facebook eru bandarísk fyrirtæki.
6. Eftirfarandi vafrakökum er komið fyrir
Woodmart
Functional
Consent to service woodmart
Functional, Marketing
Consent to service facebook
WooCommerce
Functional
Consent to service woocommerce
WordPress
Functional, Preferences
Consent to service wordpress
Elementor
Purpose pending investigation
Consent to service elementor
Complianz
Purpose pending investigation
Consent to service complianz
Google Maps
Purpose pending investigation
Consent to service google-maps
Active Campaign
Purpose pending investigation
Consent to service active-campaign
Google Analytics
Purpose pending investigation
Consent to service google-analytics
Miscellaneous
Purpose pending investigation
Consent to service miscellaneous
7. Samþykki
Þegar þú heimsækir vefsíðuna okkar í fyrsta skipti birtist borði með útskýringum á vafrakökum. Um leið og þú smellir á “Vista stillingar”, gefur þú okkur leyfi til þess að nota þær vafrakökur sem þú hefur valið á borðanum í þeim tilgangi sem lýst er í þessum Vafrakökuskilmálum. Þú getur stillt almenna notkun vafrakaka sérstaklega í stillingum vafrans þíns, en hafið í huga að það getur haft áhrif á rétta virkni vefsíðunnar.
8. Hvernig skal Virkja/Óvirkja eða eyða vafrakökum
Hægt er að stilla vafrann þinn á þann hátt að hann eyði vafrakökum sjálfkrafa, eða með beinu móti. Þú getur einnig stillt vafrann þannig að ekki megi koma fyrir ákveðnum vafrakökum. Annar valmöguleiki er að stilla vafrann þinn á þann hátt að þú fáir skilaboð í hvert skipti sem vafraköku er komið fyrir. Nánari upplýsingar um hvernig má stilla vafrann þinn á þennan hátt má finna í leiðbeiningum vafrans sem þú notar.
Vinsamlegast athugið að ef þú kýst að stilla vafrann á þann hátt að öllum vafrakökum sé hafnað gæti vefsíðan hætt að virka rétt og eðlilega. Ef þú ákveður að eyða öllum vafrakökum úr vafranum þínum verður þeim komið aftur fyrir næst þegar þú heimsækir vefsíðuna okkar, svo framarlega sem þú veitir samþykki fyrir því.
9. Þínn réttindi er varða persónuupplýsingar
Þú hefur réttindi á eftirfarandi atriðum er varða persónuupplýsingarnar þínar:
- Upplýsingaréttur: Þú hefur rétt á að fá að vita hvaða persónuupplýsingum við búum yfir.
- Upplýsingaréttur: Þú hefur rétt á að fá að vita hvaða persónuupplýsingum við búum yfir.
- Leiðréttingaréttur: Þú hefur rétt á að uppfæra, leiðrétta, eyða eða banna notkun persónuupplýsinga hvenær sem þú vilt.
- Ef þú veitir okkur leyfi til þess að vinna úr persónuupplýsingunum þínum hefur þú rétt á að afturkalla það leyfi og láta eyða þeim persónuupplýsingum sem við búum yfir.
- Gagnaflutningsréttur: Þú hefur rétt á að fá persónuupplýsingar um þig á skipulegu, algengu, tölvulesanlegu sniði og jafnframt á að senda þessar upplýsingar til annars ábyrgðaraðila.
- Mótmælaréttur: Þú hefur rétt á að mótmæla því að unnið sé úr gögnunum þínum. Framangreind réttindi einstaklingsins eru þó ekki fortakslaus. Til dæmis ef lög skylda okkur til að hafna ósk þinni um eyðingu eða aðgang að gögnum. Í þeim tilfellum getum við hafnað beiðni þinni vegna réttinda fyrirtækisins, t.a.m. á grundvelli hugverkaréttar, eða réttinda annarra aðila, t.d. til friðhelgi einkalífs, telji fyrirtækið þau réttindi vega þyngra. Réttindi þín til að mótmæla vinnslu í markaðssetningar tilgangi er þó skilyrðislaus.
Viljir þú nýta eitthvað af réttindum þínum, vinsamlegast hafðu samband við okkur. Hér fyrir neðan má finna allar okkar helstu samskiptaleiðir. Ef þú vilt leggja fram kvörtun um hvernig við meðhöndlum upplýsingarnar þínar, myndum við vilja heyra beint frá þér, en þú hefur að sjálfsögðu einnig rétt á leggja beint inn kvörtun til réttra yfirvalda (Persónuverndarnefnd).
10. Hafa samband
Ef þú hefur spurningar eða athugasemdir um vafrakökuskilmálana okkar, ekki hika við að hafa samband við okkur á eftirfarandi máta:
Patti ehf (kt.520802-2580)
Bíldshöfði 18, 110 Reykjavík
Ísland
Heimasíða: https://patti.is
Netfang: patti@patti.is
Símanúmer: 557-9510