Patti ehf. er húsgagnaverslun með aðaláherslu á eigin framleiðslu á sófum, sófasettum, hornsófum og tungusófum sem smíðaðir eru nákvæmlega eftir máli og óskum hvers og eins. Engin takmörk á stærð. Yfir 90 mismunandi úrfærslur og yfir 3000 tegundir af áklæðum frá virtum framleiðendum.
Tilboð og fréttir
Barstóll í svörtu efni og walnut
Fallegir barstólar í walnut og svörtu efni, koma á snúningsfót og eru hækkanlegir. Væntanlegir um miðjan febrúar. Verð 39.900 kr.
Hæginda Sjónvarpssófi
Vorum að taka inn sjónvarps hægindasófa með rafmagni í öllu sætum , endalausar stillingar. Sæti spring fjaðrir . áklæði , mesta breidd 385.cm en það er hægt að raða sófanum upp á mismunandi vegu. verð 380.000.kr
Glæsilegir sófar
Erum með mikið úrval af sófum frá Fama á spæani margar stærðir margar tegundir efna og lita