Patti ehf. er húsgagnaverslun með aðaláherslu á eigin framleiðslu á sófum, sófasettum, hornsófum og tungusófum sem smíðaðir eru nákvæmlega eftir máli og óskum hvers og eins. Engin takmörk á stærð. Yfir 90 mismunandi úrfærslur og yfir 3000 tegundir af áklæðum frá virtum framleiðendum.
Tilboð og fréttir
Glæsileg húsgögn
Glæsilegir leður sófar frá Francoferri margar stærðir í boði og litir sjón er sögu ríkari
Hornsófi með rafmagni
Hornsófi 230x230 með rafmagni í 2 sætum mjög þæginlegur umvefur mann verð aðeins 340.000.kr
Hæginda nudd stóll
Stóll með rafmagni . lyftu nuddi/hita margar stillingat 2 litir verð 199.000.kr