557-9510 patti@patti.is Bíldshöfða 18, 110

Agi

Agi sófinn býður uppá nokkrar útfærslur þar sem stílhreinn hönnun nýtur sín. Smáatriðin sjást í tvöföldum saumum og lítt hallandi armi, þunnir málmfætur samsvara sófanum vel og fær hann til að “svífa”. Hægt er að velja um mikið úrval áklæða sem og leður ásamt einkar fallegum höfuðpúða.

Verðdæmi:
Þriggja sæta sófi, 217 cm á breidd.
Áklæði frá 590.000 kr
Leður frá 720.000 kr.

Franco Ferri er ítalsktur framleiðandi sem byggir á gömlum hefðum þar sem handverk er í fremsta flokki. Sérvalin hráefni, auga fyrir smáatriðum og handverki er hluti af gildum þeirra sem gera hvern og einn hlut einstakann. Rótgrónar hefðir og nýjungar eru sameinaðar á smekklagan hátt sem gerir það að verkum að vörurnar þeirra eru einstaklega þægilegar og fallegar með áherslu á að þær endist lengi.