587-2010 patti@patti.is Bíldshöfða 18, 110

Cabrio HPL

HPL / high-pressure laminate borðplata:
Gerð úr mörgum lögum af kraft pappír, meðhöndluð á 150°C hita og thermo há-pressuð (8MPa). Við það fæst einkar falleg áferð, strúktur og kraftmikil borðplata.

Litir:
Borðplatan: kemur í 12 mismunandi litum / viðaráferð.
Fætur: hægt er velja úr 16 epoxy litum.

Verð:
Stækanlegt:
150 + 90 x 90 x 76 255.000 kr
160 + 90 x 100 x 76 270.000 kr.
200 + 90 x 100 x 76 290.000 kr.

HPL
High-Pressure Laminate (HPL) is created by stacking sheets of paper saturated with thermo-hardened resin which have been polymerised at high pressure (8MPa) and temperature (150°C):
1. Overlay: protective layer impregnated with melamine resin (for all graphic decors).
2. Self-coloured for uniform shades or printed for graphic decors, impregnated with melamine resin.
3. Core: multiple sheets of kraft paper, impregnated with phenol resin.

Description

Perfecta er belgískur húsgagnaframleiðandi sem sérhæfir sig í stólum, barstólum og borðum þar sem viðskiptavinurinn getur valið um mikið úrval litasamsetninga.
Borðin eru fáanleg venjuleg eða stækkanleg með miklu úrvali af borðplötum og koma þau í mismunandi stærðum, litum og lögun.
Stólana er hægt að hanna á sinn hátt þar sem mörg efni og litir eru í boði.

Það gerir Perfecta mjög spennandi kost fyrir fólk sem vill fara sínar eigin leiðir og taka ábyrgð á eigin heimili.
Einnig eru margir möguleikar fyrir fyrirtæki og stofnanir með staflanlegum stólum og öðrum sniðugum lausnum.

Perfecta þykir vænt um umhverfið og framleiða þeir því á eins sjálfbæran hátt og mögulegt er.

Pin It on Pinterest

Share This