587-2010 patti@patti.is Bíldshöfða 18, 110

Josephine

Sýningareintak frá Fama.

-Rautt (Venice 30) áklæði sem er slitsterkt og gott að þrífa
-Margir púðar
-Stál lappir
-3 manna sófi
-mál: 240 cm
-Í góðu standi, afgreiðist beint úr verslun

Verð:
35 % af nú: 355.000 kr. / áður 555.000 kr.

Category: Tags: , ,

Description

Markmið Fama var að búa til hægindasófa sem gæti boðið upp á frábær þægindi en með nútímalegri hönnun, með lágt bak sem væri með einu handtaki hægt að breytta í hátt bak sem passar vel inn á nútímaleg heimili.
Þessu náðu þeir með að búa til system með færanlegum bakpúða sem fellur inní bakið þegar hann er ekki í notkun. Sætakerfi þeirra býður uppá lengd og þægindi sem erfitt er að slá við, einnig er hugsað fyrir öryggi og eru því snertitakkarnir faldir á milli sætanna.
Atlanta er fáanlegur í mörgum stærðum, allt frá til hornsófa með tungu. Hægt er að velja um mismunandi áklæði og fjórar tegundir af örmum.
Sófi sem býður uppá nútímalega hönnun sem ekki er hægt að bera kennsl á sem hægindasófa við fyrstu sýn.

Hugmyndafræði Fama er að hanna og framleiða húsgögn sem og leyfa þér að slaka á og njóta þegar heim er komið. Hvort sem þú vilt slaka á í einrúmi, með maka eða allri fjölskyldunni. Hönnuðir Fama hafa það að leiðarljósi að fegurð og þægindi vinni saman, því er hægt er að nota húsgögnin í mismunandi stellingum, sitjandi, liggjandi, á ská eða hvernig sem þér sýnist.

You may also like…

Pin It on Pinterest

Share This