557-9510 patti@patti.is Bíldshöfða 18, 110

Kylian

Kylian hgægindastóll frá spænska framleiðandanum Fama er einstaklega þægilegur og nettur.

-Fáanlegur í miklu úrvali af áklæðum og leðri.
-Hægt er að velja um þrjár mismunandi fætur snúning, ruggu og viðarlappir.

Stóll sem fellur vel inn í umhverfið og veitir góðan stuðning við bakið.

Markmið Fama er að hanna og framleiða húsgögn sem og leyfa þér að slaka á og njóta þegar heim er komið.

Verð í áklæði
Viðarlappir 222.000 kr
Ruggulappir 247.000 kr
Snúningslappir 254.000 kr

Description

Markmið Fama var að búa til hægindasófa og stóla sem gæta boðið upp á frábær þægindi en með nútímalegri hönnun.

Hugmyndafræði Fama er að hanna og framleiða húsgögn sem og leyfa þér að slaka á og njóta þegar heim er komið. Hvort sem þú vilt slaka á í einrúmi, með maka eða allri fjölskyldunni. Hönnuðir Fama hafa það að leiðarljósi að fegurð og þægindi vinni saman, því er hægt er að nota húsgögnin í mismunandi stellingum, sitjandi, liggjandi, á ská eða hvernig sem þér sýnist.