587-2010 patti@patti.is Bíldshöfða 18, 110

Moon hægindastóll

Einstaklega þægilegur með þremur mótorum sem gerir þér kleift að komast í þína uppáhalds stellingu.

-Fáanlegur í svörtu, gráu og brúnu leðri
-Stillanlegur höfuðgafl
-3 mótorar
-Mjóbaksstuðningur
-Hægt að velja um að hafa batterí

Verð:
Moon hægindastóll: 389.000 kr
Batterí: 49.900 kr

Stólarnir draga nafn sitt frá athugunum sem Bandaríska geimferðarstofnunin (NASA) gerði á líkammstöðu geimfara í þyngdarleysi. Þeir tóku eftir því að geimfararnir voru í hlutlausri líkamsstöðu er þeir voru í þyngdarleysinu í geimnum, og er þú situr í Zero gravity stól, er líkaminn settur í stöðu sem líkist líkamsstöðu geimfaranna í hvíld. Talið er að þessi sérstaka staða hafi enn betri (slakandi / hvíldar) áhrif á líkaman en hefðbundnir hægindastólar.

6 heilsusamleg áhrif þyngdarleysis (Zero gravity) stólanna:

-Minnka álag á hryggjarsúluna
-Geta dregið úr mjóbaksverkjum
-Geta ýtt undir aukið blóðflæði
-Þeir geta hjálpað til við að bæta líkamsstöðu
-Hjálpa við að draga úr vöðvaverkjum

Pin It on Pinterest

Share This