ORTOPÉDICO

Bonnell spring mattress with lumbar reinforcement

Ortopedico bonnell -gorma dýna með sérstökum lendarhryggs-stuðningi sem ver bakið við sársauka og streitu.

Klassísk dýna með gormakerfi sem innihaldur mikinn fjölda málmfjaðra sem tengjast saman með spírölum og bjóða þar af leiðandi upp á góð þægindi.

Opin uppbygging fjaðra auðveldar hreyfing lofts við hverja hreyfingu og tryggir að dýnan helst fersk og þurr.

Dýnan er bólstruð með ofurmjúku lúxus teygjuefni og mjúkum hliðum.

Fjögur handföng eru saumuð á hliðar dýnunnar til að aðvelda þér að snúa henni.

Þessi dýna tryggir þér afslappaðan og þægilegan nætursvefn.

Verð:
90×200: 71.200 áður 89.000 kr
140×200: 103.200 áður 129.000 kr
160×200: 118.400 áður 148.000 kr
180×200: 131.200 áður 164.000 kr

Dupen er stofnað af Enrique Duart Peris árið 1966. Fyrirtækið hefur allar götur síðan haft það af markmiði að láta drauma viðskiptavina sinna rætast. Með nýjustu tækni og áratuga reynslu býður Dupen uppá breiða línu rúma. Hjá Dupen er hægt að fá handsaumaðar dýnur sem eru gerðar uppá gamla mátann með nátturulegum efnum.
Dupen leggur mikla áheyrslu á gæðastjórnun og er annt um umhverfið. Mikil áhersla er á notkun náttúrulegra efna í framleiðslunni og fyrirtækið er að mestu knúið sólarorku sem er hluti af markmið Dupens um að verða 100% sjálfbært.

Pin It on Pinterest

Share This