587-2010 patti@patti.is Bíldshöfða 18, 110

Stor

Stor er afrakstur nútímalegrar hönnunar á hinum klassíska legubekk sem er í senn hagnýtur og þægilegur.
Hönnun og notkun fara vel saman með frístandandi bakpúðum sem gefa sófanum möguleika á að aðalaga sig að aðstæðum hverju sinni.

Bakpúðarnir eru frístandandi og því færanlegir sem gefur möguleika að nota sófann í hinum ýmsu uppstillingum.

Stor er fánlegur með bólstraðri áferð á setu eða með sléttri áferð.

Verðdæmi:
Slétt áferð með tveimur bakstuðnings púðum og tveimur lausum púðum.
817 / 2x 728 / 616 / 615 (sjá einingar á teikningu)
Mál: 235 x 110 cm
Áklæði frá 782.000 kr
Leður frá 1.017.000 kr

Bólstruð áferð með tveimur bakstuðnings púðum og tveimur lausum púðum.
T817 / 2x 728 / 616 / 615 (sjá einingar á teikningu)
Mál: 235 x 110 cm
Áklæði frá 898.700 kr
Leður frá 1.168.000 kr

Description

Franco Ferri er ítalsktur framleiðandi sem byggir á gömlum hefðum þar sem handverk er í fremsta flokki. Sérvalin hráefni, auga fyrir smáatriðum og handverki er hluti af gildum þeirra sem gera hvern og einn hlut einstakann. Rótgrónar hefðir og nýjungar eru sameinaðar á smekklagan hátt sem gerir það að verkum að vörurnar þeirra eru einstaklega þægilegar og fallegar með áherslu á að þær endist lengi.

Pin It on Pinterest

Share This