587-2010 patti@patti.is Bíldshöfða 18, 110

Stupore

Stupore er hágæða nútímalegur sófi með færanlegu baki frá ítalska framleiðandanum Francoferri. Sófinn er stílhreinn en þó á sama tíma einstaklega þægilegur þar sem hægt er að velja um mismunandi stöður á bakpúðunum. Hægt er að fá sófann í mörgum stærðum, allt frá 2 sæta til hornsófa sem og að bæta við tungu ef ef það er það sem hugurinn girnist. Hægt er að velja um að fá Stupore í áklæði eða leðri.

Franco Ferri er ítalsktur framleiðandi sem byggir á gömlum hefðum þar sem handverk er í fremsta flokki. Sérvalin hráefni, auga fyrir smáatriðum og handverki er hluti af gildum þeirra sem gera hvern og einn hlut einstakann. Rótgrónar hefðir og nýjungar eru sameinaðar á smekklagan hátt sem gerir það að verkum að vörurnar þeirra eru einstaklega þægilegar og fallegar með áherslu á að þær endist lengi.

Pin It on Pinterest

Share This