Description
Hugmyndafræði Fama er að hanna og framleiða húsgögn sem og leyfa þér að slaka á og njóta þegar heim er komið. Hvort sem þú vilt slaka á í einrúmi, með maka eða allri fjölskyldunni. Hönnuðir Fama hafa það að leiðarljósi að fegurð og þægindi vinni saman, því er hægt er að nota húsgögnin í mismunandi stellingum, sitjandi, liggjandi, á ská eða hvernig sem þér sýnist.