557-9510 patti@patti.is Bíldshöfða 18, 110

Teseo einingarsófi

Eftir tveggja ára hönnunar og þróunarferli hefur Fama kynnt til leiks einstakan sófa sem er dúnmjúkur og sannkallaður drauma kósý-sófi. Teseo býður uppá marga mögulegar útfærslur sem og færanlegt bak og arma. Það er því alltaf hægt að breyta uppsetningu sófans eftir stemmningu.

– Margir möguleikar á einingum
– Hægt að breyta uppsetningu eftir á
– Einingar eru festar saman á auðveldan hátt
– Einkaleyfi á hönnun sætis
– Mikið úrval áklæða
– Verðdæmi: Tungusófi 607.000 kr
– Fleiri verðdæmi í myndasafni
– Teikningar af einingum í myndasafni

Description

Hugmyndafræði Fama er að hanna og framleiða húsgögn sem og leyfa þér að slaka á og njóta þegar heim er komið. Hvort sem þú vilt slaka á í einrúmi, með maka eða allri fjölskyldunni. Hönnuðir Fama hafa það að leiðarljósi að fegurð og þægindi vinni saman, því er hægt er að nota húsgögnin í mismunandi stellingum, sitjandi, liggjandi, á ská eða hvernig sem þér sýnist.